11.08.2018 17:42

Firmakeppni Kóps 2018

Firmakeppni Kóps fór fram í blíðskaparveðri föstudagskvöldið 10. ágúst.

 

Núna styrktu okkur 30 einstaklingar og fyrirtæki og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn!

 

Eftirtaldir aðilar keyptu firma:

 

Icelandair Hótel Klaustur

Kirkjubæjarstofa

Kirkjubæjarklaustur 2

Fagurhlíð

Herjólfsstaðir

Mýrar

Heilsuleikskólinn Kæribær

Hörgsland 2

Selhólavegur

Holt

Tamningarstöðin Syðri-Fljótum

Arion Banki

Fósturtalningar Heiðu og Loga

Hlíðarból ehf.

Þykkvibær 3

Nonna- og Brynjuhús

Jórvík 1

Klausturhólar

Prestsbakki

Giljaland

Gröf

Hótel Geirland

Tjaldsvæðið Kirkjubæ 2

Hörgsdalur

Ferðaþjónustan Hörgslandi

Búland

Ergo

Íslandsbanki Selfossi

Baldvin og Þorvaldur

Icelandic Bike Farm