11.08.2018 18:11

Niðurstöður úr Firmakeppni Kóps 2018

Niðurstöður úr Firmakeppni Hmf. Kóps

Unghrossaflokkur

 1. IS2013285456 Elva frá Syðri-Fljótum

Litur: Rauðblesótt

Faðir: Penni frá Eystra-Fróðholti

Móðir: Elka frá Króki

Knapi: Kristín Lárusdóttir

                Firma: Mýrar

 

 1. IS2013185751 Hjörvar frá Eyjarhólum

Litur: Rauður

Faðir: Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3

Móðir: Perla frá Eyjarhólum

Knapi: Guðbrandur Magnússon

Firma: Búland

 

 1. IS2013187605 Brekkan frá Votmúla 1

Litur: Jarpskjóttur

Faðir: Jósteinn frá Votmúla 1

Móðir: Tilvera frá Votmúla 1

Knapi: Svanhildur Guðbrandsdóttir

Firma: Jórvík 1

 

 1. IS2012284989 Þema frá Litla-Moshvoli

Litur: Rauður

Faðir: Aldur frá Brautarholti

Móðir: Þrúður frá Hólum

Knapi: Lilja Hrund Harðardóttir

Firma: Þykkvibær 3

 

Minna Vanir

 1. IS2006166016 Blettur frá Húsavík

Litur: Brúnskjóttur

Faðir: Klettur frá Hvammi

Móðir: Blúnda frá Keldunesi 2

Knapi: Lilja Hrund Harðardóttir

                Firma: Hlíðaból ehf.

 

 1. IS2005285122 Löpp frá Hátúnum

Litur: Brúnstjörnótt

Faðir: Galsi frá Sauðárkróki

Móðir: Silfublesa frá Hátúnum

Knapi: Sveinn Hreiðar Jensson

                Firma: Gröf

 

 

 

Meira Vanir

 1. IS2010225054 Forsetning frá Miðdal

Litur: Jarpstjörnótt

Faðir: Forseti frá Vorsabæ II

Móðir: Taug frá Miðdal

Knapi: Sigurlaugur G. Gísalson

                Firma: Fósturtalningar Heiðu og Loga

 

 1. IS2011285456 Glóey frá Syðri-Fljótum

Litur: Móálóttur

Faðir: Sær frá Bakkakoti

Móðir: Eldey frá Fornusöndum

Knapi: Kristín Lárusdóttir

Firma: Giljaland

 

 1. IS2010175281 Pittur frá Víðivöllum fremri

Litur: Rauður

Faðir: Hágangur frá Narfastöðum

Móðir: Varða frá Víðivöllum fremri

Knapi: Svanhildur Guðbrandsdóttir

Firma: Arion banki

 

 1. IS2005157297 Alvar frá Breiðstöðum

Litur: Dökkjarpur

Faðir: Zorró frá Hvolsvelli

Móðir: Gloría frá Mykjunesi

Knapi: Sigurður Kristinsson

Firma: Herjólfsstaðir

 

 1. IS20111854567 Snjall frá Syðri-Fljótum

Litur: Móálóttur

Faðir: Sær frá Bakkakoti

Móðir: Blædís frá Syðri-Fljótum

Knapi: Guðbrandur Magnússon

Firma: Kirkjubæjarstofa