17.10.2012 08:08

Enn er hægt að kaupa peysur!

 

Félagsmönnum Kóps stendur til boða að kaupa peysur eins og voru til sölu í sumar frá 66°Norður. Verða þær á svipuðu verði og í sumar.

Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að hafa samband við

Kristínu Ásgeirsdóttur sigmarhelga@simnet.is /   8693486 eða Kristínu Lárusdóttur fljotar@simnet.is  /4874725 sem fyrst.

08.10.2012 07:43

Folalda- og trippasýning

 

Folalda- og trippasýning        

 

Laugardaginn 10.nóvember kl. 13 stendur hestamannafélagið Kópur fyrir folalda- og trippasýningu að Syðri Fljótum. Keppt verður í 4 flokkum.

Í folaldaflokki eru 2 flokkar, hryssu og hestar. Síðan verður trippaflokkur (fædd 2010 og 2011), hryssur og hestar.

Skráningargjald er kr. 1000.

Dómnefnd velur eigulegasta gripinn en áhorfendur fá líka að segja sína skoðun.

Kaffisala

 

 

Skráning og nánari upplýsingar fara fram hjá:

Kristínu Lárusdóttur s. 4874725 eða fljotar@simnet.is

06.10.2012 11:42

Áríðandi félagsfundur

 

Áríðandi  félagsfundur.

 

Hestamannafélagið Kópur auglýsir áríðandi félagsfund kl. 20:30 þriðjudagskvöldið 9.október n.k. á Hótel Klaustri.

 

Efni fundarins:

 Ákvörðun um framtíðar mótssvæði félagsins.

Reiðvegamál.

Önnur mál.

 

Félagsmenn, fjölmennum á fund.

Stjórn Kóps.

31.08.2012 23:01

Úrslit héraðsmóts USVS í hestaíþróttum

 

Sunnudaginn 26. ágúst var haldið héraðsmót USVS í hestaíþróttum á Sindravelli við Pétursey. Mynd  Kristín Lárusdóttir á Þokka frá Efstu-Grund sigurvegarar í bæði tölti og fjórgangi. Úrslit dagsins urðu eftirfandi:   Pollaflokkur Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn 1...

Sunnudaginn 26. ágúst var haldið héraðsmót USVS í hestaíþróttum á Sindravelli við Pétursey.

Mynd  Kristín Lárusdóttir á Þokka frá Efstu-Grund sigurvegarar í bæði tölti og fjórgangi.                         

Úrslit dagsins urðu eftirfandi:

 

Pollaflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Björn Vignir Ingason  Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Sindri  
1 Sunna Lind Sigurjónsdóttir  Óðinn frá Ytri-Skógum Rauður/ljós- blesótt glófext Sindri  
Tölt – 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir  Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Kópur  6,94
2  Hlynur Guðmundsson  Óðinn frá Ytri-Skógum Rauður/ljós- blesótt glófext Sindri  5,33
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Harpa Rún Jóhannsdóttir  Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt Sindri  5,61
2  Kristín Erla Benediktsdóttir  Stirnir frá Halldórsstöðum Rauður tvístjörnóttur Neisti  5,44
3  Elín Árnadóttir  Lúkas frá Stóru-Heiði Brúnn/milli- einlitt Sindri  4,67
4  Þorsteinn Björn Einarsson  Dropi frá Ytri-Sólheimum II Rauður/milli- stjörnótt Sindri  4,56
Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Svanhildur Guðbrandsdóttir  Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  5,17
FJóRGANGUR – 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir  Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Kópur  6,70
2  Hlynur Guðmundsson  Sproti frá Ytri-Skógum Brúnn/milli- einlitt Sindri  5,13
3  Guðrún Hildur Gunnarsdóttir  Lukka frá Önundarhorni Jarpur/milli- einlitt Sindri  4,03
4  Ásta Alda Árnadóttir  Kolskeggur frá Hlíðartungu Jarpur/milli- einlitt Sindri  3,80
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Harpa Rún Jóhannsdóttir  Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt Sindri  6,40
2  Kolbrún Sóley Magnúsdóttir  Draumadís frá Fornusöndum Rauður/milli- stjörnótt Sindri  5,30
3  Elín Árnadóttir  Dalvör frá Ey II Jarpur/milli- skjótt Sindri  4,77
4  Margeir Magnússon  Kóngur frá Fornusöndum Brúnn/milli- einlitt Sindri  4,27
5  Þuríður  Inga Gísladóttir  Zodiak frá Helluvaði   Sindri  2,03
Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Svanhildur Guðbrandsdóttir  Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  5,17
2  Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir  Pele frá Árbæ Brúnn/milli- einlitt Sindri  1,97
FIMMGANGUR
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Heiðar Þór Sigurjónsson  Brenna frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt Sindri  3,88
2  Þorsteinn Björn Einarsson  Dropi frá Ytri-Sólheimum II Rauður/milli- stjörnótt Sindri  3,57
SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Hlynur Guðmundsson  Óðinn frá Ytri-Skógum Rauður/ljós- blesótt glófext Sindri 8,60
2  Hlynur Guðmundsson  Lukka frá Önundarhorni Jarpur/milli- einlitt Sindri 8,70
3  Heiðar Þór Sigurjónsson  Brenna frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt Sindri  10,70
4  Kristín Erla Benediktsdóttir  Lúna frá Sólheimakoti Brúnn/milli- skjótt Sindri  11,80
           
           
           
           

 

4 efstu í tölti unglingaflokki. Frá vinstri: 1. sæti Harpa Rún Jóhannsdóttir/Straumur frá Írafossi, 2. sæti Kristín Erla Benediktsdóttir/Stirnir frá Halldórsstöðum, 3. sæti  Elín Árnadóttir/Lúkas frá Stóru-Heiði, 4. sæti  Þorsteinn Björn Einarsson/Dropi frá Ytri-Sólheimum II

Myndir: Halldóra Gylfadóttir

23.08.2012 07:15

Íþróttahátíð USVS í Vík 25.-26.ágúst

 

Íþróttahátíð USVS í Vík 25.-26.ágúst

Íþróttahátíð USVS verður haldin helgina 25.-26.ágúst í Vík. Vonumst við til að sjá sem flesta keppendur á öllum aldri. Ætlunin er að gera þetta að fjölskylduhátíð þar sem eitthvað verður í boði fyrir alla. Keppt verður í frjálsum íþróttum, hestaíþróttum, golfi, fótbolta og skemmtidagskrá verður á laugardagkvöldinu. Skráningarfrestur er fimmtudagur 23.ágúst kl.21.00.

Skráning á usvs@usvs.is

 

Dagskrá

Frjálsar íþróttir laugardagur kl.10-15 Umsjón: Umf Katla, Umf Ármann og Umf Skafti

Fótbolti laugardagur kl.15-18 Umsjón: Umf Katla og Umf Ármann

Skemmtidagskrá laugardagur kl.18-21 Umsjón: USVS

Golf sunnudagur kl.9.00 Umsjón: GKV

Hestaíþróttir sunnudagur kl.13.00 Umsjón: Sindri og Kópur

Í frjálsum íþróttum er keppt eftir reglugerðinni sem er á heimasíðu USVS. Þar koma fram greinar og aldursskiptingar.

Í hestaíþróttum verður keppt í Tölti og Fjórgangi í Barnaflokki, Tölti, Fjórgangi og Fimmgangi í Unglinga og Opnum flokki. Í lokin verður 100m Skeið í Opnum flokki.

 

09.08.2012 16:28

Lagt af stað frá Klárakoti kl. 13:00

Fyrir þá sem ætla í hestaferðina og fara með rekstrinum frá Klaustri þá verður lagt af stað kl. 13:00 frá Klárakoti á morgun, föstudag.

05.08.2012 23:12

Að ný afstöðnu Hestaþingi Kóps 28.júlí sl.

 

Að ný afstöðnu Hestaþingi Kóps 28.júlí sl.

 

Bestu þakkir til allra sem komu að mótshaldinu með einum eða öðrum hætti.

Sjálfboðaliðar sem og aðrir stóðu sig með stakri prýði.

Mótið tóks ljómandi vel, þátttaka ágæt, veðrið frábært og hestakostur góður.

 

Með kærri kveðju og von um áframhaldandi gott félagsstarf.

 

Kristín Ásgeirsdóttir formaður Kóps

02.08.2012 13:20

Hestaferð Kóps

 

Helgina 10. - 12. ágúst ætlar Hestamannafélagið Kópur að fara í sína árlegu hestaferð, að þessu sinni verður farið í Álftaverið.

Riðið verður að Herjólfsstöðum á föstudeginum svo verður farinn útreiðartúr á laugardeginum undir styrkri stjórn Herjólfsstaðamæðgna og grillað saman um kvöldið og síðan halda allir til síns heima á sunnudeginum. Gist verður í Herjólfsstaðaskóla.

Þeir sem hafa áhuga á að fara með í þessa skemmtilegu ferð eru beðnir um að skrá sig í síðasta lagi þriðjudagskvöldið 7. ágúst svo hægt verði að áætla hvað þurfi mikið magn á grillið.

Skráning fer fram hjá Kára í síma 868-0542 eða á antonkarih@gmail.com eða hjá Sissa í síma 8689126 eða á sigfrag@gmail.com .

Þátttökugjald er 3000 kr og er innifalið í því gisting í Herjólfsstaðaskóla og matur á laugardagskvöldið

Þeir sem ætla með rekstrinum frá Klaustri eru beðnir um að vera í sambandi við Kára eða Sissa um það hvenær verður lagt af stað, eins þeir sem vilja koma í hópinn á leiðinni.

 

Ferðanefnd Kóps

31.07.2012 00:00

Úrslit Hestaþings Kóps 2012

Hestaþing Kóps var haldið 28. júlí á Sólvöllum. Glæsilegir gæðingar voru teknir til kostanna og veðrið lék við keppendur og áhorfendur.
 
Fegursti gæðingur Kóps var valin Þruma frá Fornusöndum en knapi á henni var Kristín Lárusdóttir.
 
Ásetuverðlaun hlaut Svanhildur Guðbrandsdóttir.
 
 
Dómarar voru Logi Laxdal, Ásmundur Þórisson og Ámundi Sigurðsson.
 
Hér er linkur á úrslit mótsins í Excel skjali:
 

úrslit hestaþings 2012.xls

27.07.2012 22:30

Hestaþing Kóps Mótsskrá

 

IS2012KOP101  Hestaþing Kóps Mótsskrá
 Mót: IS2012KOP101  Hestaþing Kóps
 Mótshaldari: Hestamannafélagið Kópur 4874725
 Staðsetning: Sólvöllum Landbroti
 Dagsetning: 28.7.2012 - 28.7.2012
 Auglýst dags: 18.7.2012
 Fótaskoðun: Herdís Huld Henrysdóttir 605903549 sími: 8676835,
 Formaður: Kristín Ásgeirsdóttir 2106612129 sími: 4874643,8693486,
 Yfirdómari: sími:
 
Ráslisti
A flokkur
 
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Þruma frá Fornusöndum Kristín Lárusdóttir Brúnn/milli- einlitt   5 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Keilir frá Miðsitju Eldey frá Fornusöndum
2 2 V Óðinn frá Ytri-Skógum Hlynur Guðmundsson Rauður/ljós- blesótt glófext 8 Sindri Kristín Elínborg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson Höður frá Ytri-Skógum Þerna frá Ytri-Skógum
3 3 V Blær frá Kirkjubæjarklaustri II Fanney Ólöf Lárusdóttir Leirljós/Hvítur/ljós- ein... 14 Kópur Fanney Ólöf Lárusdóttir Blængur frá Sveinatungu Diljá frá Gunnarsholti
4 4 V Stjörnustígur frá Selfossi Jóhannes Óli Kjartansson Jarpur/milli- einlitt   11 Kópur Jóhannes Óli Kjartansson Stígur frá Kjartansstöðum Stjarna frá Geirlandi
5 5 V Vestri frá Hraunbæ Guðmundur Jónsson Grár/jarpur einlitt   8 Kópur Jón Þ Þorbergsson Klettur frá Hvammi Ör frá Hraunbæ
6 6 V Blædís frá Syðri-Fljótum Guðbrandur Magnússon Brúnn/dökk/sv. einlitt   10 Kópur Kristín Lárusdóttir, Guðbrandur Magnússon Blængur frá Sveinatungu Mirra frá Kirkjubæjarklaustri
 
 
B flokkur
 
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Sproti frá Ytri-Skógum Hlynur Guðmundsson Brúnn/milli- einlitt   8 Sindri Ingimundur Vilhjálmsson Orri frá Þúfu í Landeyjum Freyja frá Ytri-Skógum
2 2 V Þokki frá Efstu-Grund Kristín Lárusdóttir Rauður/milli- stjörnótt   9 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Andvari frá Ey I Katla frá Ytri-Skógum
3 3 V Kjarkur frá Vík í Mýrdal Guðbrandur Magnússon Leirljós/Hvítur/milli- ei... 8 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Húni frá Hrafnhólum Molda frá Kletti
4 4 V Strípa frá Laxárnesi Hjördís Rut Jónsdóttir Rauður/milli- skjótt   5 Sindri Hjördís Rut Jónsdóttir, Ingi Már Björnsson Borði frá Fellskoti Lyfting frá Krossi
5 5 V Spuni frá Hörgslandi II Hlynur Guðmundsson Rauður/milli- stjörnótt   7 Fákur Guðmundur Gíslason Aron frá Strandarhöfði Sól frá Jórvík 2
6 6 V Stígandi frá Miðhjáleigu Svanhildur Guðbrandsdóttir Brúnn/dökk/sv. skjótt   17 Kópur Svanhildur Guðbrandsdóttir, Lárus Guðbrandsson Glettingur frá Berustöðum II Syrpa frá Búlandi
7 7 V Lína frá Hraunbæ Hulda Jónsdóttir Brúnn/milli- einlitt   6 Kópur Jón Þ Þorbergsson Þokki frá Kýrholti Ör frá Hraunbæ
8 8 V Kliður frá Efstu-Grund Guðrún Hildur Gunnarsdóttir Rauður/milli- einlitt   6 Sindri Hlynur Guðmundsson Kvistur frá Hvolsvelli Kvika frá Hvassafelli
9 9 V Tónn frá Tannstaðabakka Jóhannes Óli Kjartansson Rauður/milli- stjörnótt g... 17 Kópur Sverrir Ólafsson Gustur frá Grund Harpa frá Skollagróf
10 10 V Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Hlynur Guðmundsson Brúnn/milli- einlitt   6 Sleipnir Hulda Karólína Harðardóttir Þokki frá Kýrholti Linda frá Böðmóðsstöðum
 
 
Barnaflokkur
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt   8 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Hvinur frá Egilsstaðakoti Iða frá Mosfelli
2 2 V Sólrún Lára Sverrisdóttir Moy Kong frá Mosfellsbæ Brúnn/mó- einlitt   13 Kópur Sverrir Gíslason Adam frá Meðalfelli Irpa frá Dalsgarði
 
 
Brokk 300m
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Gunnar Pétur Sigmarsson Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli- einlitt   14 Kópur Bjarni Þorbergsson, Gunnar Pétur Sigmarsson Þytur frá Hóli II Nótt frá Hraunbæ
2 1 V Hlynur Guðmundsson Þrasi frá Núpakoti Rauður/milli- tvístjörnótt   15 Sindri Hlynur Guðmundsson Galsi frá Ytri-Skógum Þrá frá Vík í Mýrdal
3 1 V Guðmundur Jónsson Flugar frá Hraunbæ Móálóttur,mósóttur/milli-... 9 Fákur Bjarni Þorbergsson Óðinn frá Herjólfsstöðum Sigurvon frá Hraunbæ
 
 
Pollaflokkur
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Lárus Guðbrandsson Mirra frá Kirkjubæjarklaustri II Brúnn/dökk/sv. einlitt   20 Kópur Kristín Lárusdóttir, Guðbrandur Magnússon Adam frá Meðalfelli Gola frá Kirkjubæjarklaustri 
2 1 V Júlía Rut Davíðsdóttir Fagri-Blakkur frá Ytri-Tungu Brúnn/milli- einlitt   21 Kópur Hafþór Helgi Sigmarsson Nn Nn
3 1 V Svava Margrét Sigmarsdóttir Spenna frá Vestur-Skaftafellssýslu Rauður/milli- einlitt   26 Kópur Guðmundur Jónsson Kolbeinn frá Hraunbæ Blesa frá Jórvík 1
4 1 V Björn Vignir Ingason Þokki frá Þúfu Brúnn/milli- einlitt   26 Sindri Sigurður Ragnarsson Náttfari frá Ytra-Dalsgerði Jörp frá Þúfu
5 1 V Jódís Assa Antonsdóttir Perla frá Króki Vindóttur/mó stjörnótt   24 Kópur Ragnhildur Lárusdóttir Bláþráður frá Hrafnkelsstöðum Hrefna frá Króki
6 1 V Kristín Lárusdóttir Léttir frá Kirkjubæjarklaustri II Brúnn/milli- einlitt   20 Kópur Sólrún Ólafsdóttir Adam frá Meðalfelli Diljá frá Gunnarsholti
 
 
Smali
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Harpa Ósk Jóhannesdóttir Galsi frá Herjólfsstöðum Moldóttur/gul-/m- einlitt   14 Kópur Steina Guðrún Harðardóttir Dagur frá Herjólfsstöðum Drottning frá Nykhóli
2 2 V Kristín Ásgeirsdóttir Kóngur frá Syðri-Úlfsstöðum Rauður/milli- einlitt   23 Kópur Jón Gunnar Ásgeirsson Nn Nn
 
 
Skeið 100m (flugskeið)
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Gunnar Pétur Sigmarsson Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli- einlitt   14 Kópur Bjarni Þorbergsson, Gunnar Pétur Sigmarsson Þytur frá Hóli II Nótt frá Hraunbæ
2 2 V Kristín Lárusdóttir Þruma frá Fornusöndum Brúnn/milli- einlitt   5 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Keilir frá Miðsitju Eldey frá Fornusöndum
3 3 V Hlynur Guðmundsson Óðinn frá Ytri-Skógum Rauður/ljós- blesótt glófext 8 Sindri Kristín Elínborg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson Höður frá Ytri-Skógum Þerna frá Ytri-Skógum
4 4 V Gunnar Pétur Sigmarsson Kóngur frá Syðri-Úlfsstöðum Rauður/milli- einlitt   23 Kópur Jón Gunnar Ásgeirsson Nn Nn
5 5 V Guðmundur Jónsson Eðall frá Höfðabrekku Jarpur/milli- skjótt   14 Fákur Guðmundur Jónsson Hilmir frá Sauðárkróki Gnótt frá Skollagróf
6 6 V Hlynur Guðmundsson Valva frá Hraunbæ Brúnn/milli- einlitt   16 Sindri Guðmundur Gíslason Máni frá Ketilsstöðum Fluga frá Hraunbæ
7 7 V Guðrún Hildur Gunnarsdóttir Lukka frá Önundarhorni Jarpur/milli- einlitt   16 Sindri Guðrún Hildur Gunnarsdóttir, Guðrún Hildur Gunnarsdóttir Galsi frá Ytri-Skógum Hvöt frá Önundarhorni
 
 
Skeið 150m
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Gunnar Pétur Sigmarsson Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli- einlitt   14 Kópur Bjarni Þorbergsson, Gunnar Pétur Sigmarsson Þytur frá Hóli II Nótt frá Hraunbæ
2 1 V Hlynur Guðmundsson Valva frá Hraunbæ Brúnn/milli- einlitt   16 Sindri Guðmundur Gíslason Máni frá Ketilsstöðum Fluga frá Hraunbæ
3 1 V Harpa Ósk Jóhannesdóttir Aska frá Herjólfsstöðum Jarpur/litföróttur einlitt   10 Kópur Steina Guðrún Harðardóttir Ljúfur frá Kirkjubæ 2 Glóð frá Herjólfsstöðum
4 2 V Guðmundur Jónsson Eðall frá Höfðabrekku Jarpur/milli- skjótt   14 Fákur Guðmundur Jónsson Hilmir frá Sauðárkróki Gnótt frá Skollagróf
5 2 V Guðrún Hildur Gunnarsdóttir Lukka frá Önundarhorni Jarpur/milli- einlitt   16 Sindri Guðrún Hildur Gunnarsdóttir, Guðrún Hildur Gunnarsdóttir Galsi frá Ytri-Skógum Hvöt frá Önundarhorni
 
 
Stökk 300m
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Hlynur Guðmundsson Sörli frá Nykhóli Leirljós/Hvítur/milli- bl... 22 Sindri Atli Már Guðjónsson, Guðjón Harðarson Geirharður frá Suður-Fossi Gletta frá Nykhóli
2 1 V Harpa Ósk Jóhannesdóttir Óðinn frá Herjólfsstöðum Bleikur/álóttur einlitt   13 Kópur Steina Guðrún Harðardóttir Spölur frá Hellu Lísa frá Nykhóli
3 1 V Guðrún Hildur Gunnarsdóttir Þrasi frá Núpakoti Rauður/milli- tvístjörnótt   15 Sindri Hlynur Guðmundsson Galsi frá Ytri-Skógum Þrá frá Vík í Mýrdal
 
 
Töltkeppni
1. flokkur
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Hlynur Guðmundsson Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Brúnn/milli- einlitt   6 Sindri Hulda Karólína Harðardóttir Þokki frá Kýrholti Linda frá Böðmóðsstöðum
2 2 V Svanhildur Guðbrandsdóttir Stígandi frá Miðhjáleigu Brúnn/dökk/sv. skjótt   17 Kópur Svanhildur Guðbrandsdóttir, Lárus Guðbrandsson Glettingur frá Berustöðum II Syrpa frá Búlandi
3 3 V Kristín Lárusdóttir Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt   9 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Andvari frá Ey I Katla frá Ytri-Skógum
4 4 V Guðbrandur Magnússon Kjarkur frá Vík í Mýrdal Leirljós/Hvítur/milli- ei... 8 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Húni frá Hrafnhólum Molda frá Kletti
5 5 V Hulda Jónsdóttir Lína frá Hraunbæ Brúnn/milli- einlitt   6 Geysir Jón Þ Þorbergsson Þokki frá Kýrholti Ör frá Hraunbæ
6 6 V Guðmundur Jónsson Vestri frá Hraunbæ Grár/jarpur einlitt   8 Fákur Jón Þ Þorbergsson Klettur frá Hvammi Ör frá Hraunbæ
7 7 V Guðrún Hildur Gunnarsdóttir Lukka frá Önundarhorni Jarpur/milli- einlitt   16 Sindri Guðrún Hildur Gunnarsdóttir, Guðrún Hildur Gunnarsdóttir Galsi frá Ytri-Skógum Hvöt frá Önundarhorni
8 8 V Jóhannes Óli Kjartansson Tónn frá Tannstaðabakka Rauður/milli- stjörnótt g... 17 Kópur Sverrir Ólafsson Gustur frá Grund Harpa frá Skollagróf
9 9 V Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt   8 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Hvinur frá Egilsstaðakoti Iða frá Mosfelli
10 10 V Hlynur Guðmundsson Spuni frá Hörgslandi II Rauður/milli- stjörnótt   7 Sindri Guðmundur Gíslason Aron frá Strandarhöfði Sól frá Jórvík 2
 
 
Unglingaflokkur
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Harpa Rún Jóhannsdóttir Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt   13 Sindri Harpa Rún Jóhannsdóttir, Hjördís Rut Jónsdóttir Sproti frá Hæli Orka frá Írafossi
2 2 V Katla Björg Ómarsdóttir Elding frá Efri-Ey II Rauður/ljós- skjótt   5 Kópur Katla Björg Ómarsdóttir Bliki annar frá Strönd Spurning frá Efri-Ey II
 
 
Ungmennaflokkur
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Arnhildur Helgadóttir Snjöll frá Herjólfsstöðum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... 6 Kópur Stefán Jónsson Höfði frá Flekkudal Freyja frá Herjólfsstöðum
2 2 V Harpa Ósk Jóhannesdóttir Fákur frá Herjólfsstöðum Leirljós/Hvítur/milli- ei... 18 Kópur Steina Guðrún Harðardóttir Fákur frá Akureyri Mýsla frá Nykhóli
3 3 V Rúna Björg Vilhjálmsdóttir Fífa frá Syðri-Brekkum Bleikur/fífil- stjörnótt   10 Andvari Rúna Björg Vilhjálmsdóttir Brunnur frá Kjarnholtum I Ponza frá Syðri-Brekkum
 

27.07.2012 12:37

Hópreið á Hestaþingi Kóps

 

Mér láðist að setja hópreiðina á dagskrá mótsins þegar það var auglýst. Það er þá forkeppni, hlé, hópreið, mótssetning. Eftir forkeppni verður  gert hlé svo þeir sem vilja taka þátt geti undirbúið sig. Að sjálfsögðu fjölmennum við í hópreiðina, allir velkomnir. Þeir sem eiga félagsbúning, endilega skartið honum.

 

Með kveðju

Kristín Ásg.

24.07.2012 14:19

Starfsfólk vantar!

 

Jæja ágætu félagsmenn í Kóp.

Nú bráðvantar starfsfólk svo hægt sé að halda félagsmótið okkar með sóma á laugardaginn.

 

Þeir sem vilja nú félaginu sínu vel, endilega hafið samband sem allra fyrst í síma 8693486 eða á netfangið sigmarhelga@simnet.is og gefið kost á ykkur í störf sem eru í boði. T.d.:

·          Ritara hjá dómurum.

·         Selja aðgangseyrir.

·         Tímataka.

·         Kappreiðadómnefnd.

·         Afgreiða í sjoppu.

·         Hlaupagæsla.

·         Afhenda verðlaun.

 

Með kveðju.

Stjórnin.

20.07.2012 12:54

Kvöldútreiðartúr frestað!

Útreiðartúr kvöldsins hefur verið frestað.

Næsti túr verður auglýstur síðar bæði hér og á Facebook.

19.07.2012 18:32

Kvöldútreiðartúr

 

Kvöldútreiðartúr núme tvö. Á morgun föstudaginn 20.júlí kl.20:00 verður safnast saman neðan og austan við afleggjarann að Geirlandi og farið með Gísla bónda í góðan túr inn á Landnyrðing og upp á heiði og niður klif. Þeir sem lesa þetta, láti það endilega berast til sem flestra. Allir velkomnir.

 

Stjórnin.

Tenglar

Flettingar í dag: 258
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 152
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 368842
Samtals gestir: 66344
Tölur uppfærðar: 3.8.2020 23:54:07