19.04.2012 11:50

Úrslit í Firmakeppni Kóps

 

Barnaflokkur
1. sæti Svanhildur Guðbrandsdóttir á Stormi frá Egilsstaðakoti
Keppir fyrir Hjúkrunarheimilið Klaustri

2. sæti Svava Margrét Sigmarsdóttir á Fagrablakk
Keppir fyrir Hörgsland 2


Unglingaflokkur
1. sæti Elín Árnadóttir á Foss frá Vík
Keppir fyrir Ferðaþjónustan Hunkubökkum

2. sæti Þorsteinn Björn Einarsson á Keng frá Múlakoti
Keppir fyrir Skaftárhreppur

3. sæti Harpa Rún Jóhannsdóttir á Röskvu
Keppir fyrir Búval

4. sæti Katla Björg Ómarsdóttir á Eldingu frá Efri-Ey 2
Keppir fyrir Hótel Klaustur


Unghrossaflokkur
1. sæti Kristín Lárusdóttir á Húfu frá Laugardælum
Keppir fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands

2. sæti Hlynur Guðmundsson á Væntingu frá Eyjarhólum
Keppir fyrir Þykkvibær 1

3. sæti Guðbrandur Magnússon á Glóð frá Litla-Hofi
Keppir fyrir Gröfuþjónusta Birgis Jónssonar


Opinn flokkur
1. sæti Kristín Lárusdóttir á Elku frá Króki
Keppir fyrir Prestsbakka

2. sæti Hlynur Guðmundsson á Festi frá Efstu-Grund
Keppir fyrir Kirkjubæjarstofu

3. sæti Guðbrandur Magnússon á Þöll frá Vík 
Keppir fyrir Fósturtalningar Ellu og Heiðu

4. sæti Harpa Ósk Jóhannesdóttir á Væntingu frá Eyjarhólum
Keppir fyrir Þykkvabæ 3

5. sæti Atli Már Guðjónsson á Draumi frá Ytri-Skógum
Keppir fyrir Systrakaffi

Önnur fyrirtæki og einstaklingar sem styrktu Firmakeppnina voru:


Tamningarstöðin Syðri-Fljótum
Bílaverkstæði Gunnars Vald
Heilsuleikskólinn Kæribær
Hótel Geirland
Mýrar
Herjólfsstaðir
Jórvík 1
Hótel Laki
Hjúkrunarheimilið Klaustri
Kjarval
Arion banki
Tjaldstæðið Kirkjubæ 2
Fagurhlíð
Kirkjubæjarklaustur 2
Efri-Ey 2
Nonna- og Brynjuhús

12.04.2012 12:41

Prógram í Firmakeppni Kóps

 

Firmakeppni Kóps verður haldin laugardaginn 14. apríl á Sólvöllum.

Keppni hefst kl. 13:00 og verður byrjað á Barnaflokki, svo verður Unghrossaflokkur, því næst Unglingaflokkur og síðast verður keppt í Opnum flokki.

 

Prógramið er allt riðið upp á sömu hönd í forkeppni:

 

Barnaflokkur:

2 hringir á hægu tölti/brokki.

2 hringir frjáls hraði tölt/brokk.

 

Unglingaflokkur, unghrossaflokkur og opinn flokkur:

2 hringir á hægu tölti/brokki.

2 hringir frjáls hraði tölt/brokk.

2 ferðir á beinni braut, annað hvort yfirferð eða skeið.

 

Úrslit:

5 hæstu komast í úrslit og prógramið er það sama nema það er riðið upp á báðar hendur.

 

Við skráningu skal koma fram upp á hvora hönd menn vilja ríða í forkeppni.

10.04.2012 21:17

Eftirtaldir einstaklingar og fyrirtæki styrktu Páskabingó Hmf.Kóps

 

Þökkum öllum þeim fjölda fólks sem mætti á páskabingó í Tunguseli s.l. laugardag, fyrir
komuna. Við gerðum því miður ekki ráð fyrir þessari miklu aðsókn en lofum að vera við öllu
búin að ári. Sjáumst þá.
 
Með kærri kveðju
 
f.h. Hmf. Kóps Kristín Ásgeirsdóttir.
 
 
Eftirtaldir einstaklingar og fyrirtæki styrktu Páskabingó Hmf.Kóps.
 
Bestu þakkir fyrir veittan stuðning.
 
Fóðurblandan á Hvolsvelli
 
Sláturfélag Suðurlands
 
Húsasmiðjan Hvolsvelli
 
Icelandairhótel Klaustur
 
Víkurprjón
 
Hótel Höfðabrekka
 
Kjarval Klaustri
 
Soffía Gunnarsdóttir Jórvík 1
 
Ásgerður G. Hrafnsdóttir Jórvík 1
 
Fjóla Þorbergsdóttir Klaustri
 
Guðlaug Ásgeirsdóttir Hörgsdal
 
Kristín Lárusdóttir Syðri- Fljótum
 
Sveitabragginn Klaustri

06.04.2012 15:57

Firmakeppni Kóps

 

Laugardaginn 14. apríl verður Firmakeppni Kóps haldin á Sólvöllum. 

Keppni hefst klukkan 13:00 og keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Barna, Unglinga, Unghrossa og Opnum flokki.

Skráningar þurfa að berast fyrir miðvikudaginn 11. apríl til Herdísar eða Öddu:

Herdís 867-6835 herdis-vs-tinna@hotmail.com

Adda 866-5165 nem.arnfridur@lbhi.is

Kveðja, mótanefnd

28.03.2012 10:35

Páskabingó


Páskabingó í Tunguseli 7. apríl n.k. (laugardaginn fyrir páska).

Nánar auglýst síðar í Vitanum.

28.03.2012 10:31

Merktar peysur


Félögum í Hestamannafélaginu Kópi, bæði börnum og fullorðnum, stendur til boða að kaupa peysur (jakka) með merki félagsins og eigin nafni. 

Enginn kaupir flík nema máta og því stendur fólki til boða að koma og máta og panta peysur fimmtudaginn 29. mars í Kirkjubæjarskóla frá kl. 17:00-18:00 og föstudaginn 30. mars frá 12:00-14:00.

Nánari upplýsingar verða veittar þar.

Stjórnin

28.03.2012 10:29

Leiga á hestakerru


Minni á hestakerruna til útleigu.

Gjaldskrá leigu á hestakerru:

Út úr sýslunni: kr. 5000.-     Út úr hreppnum: kr. 3000.-     Innan hreppsins: kr. 2000.-

28.03.2012 10:27

Til allra krakka og foreldra þeirra á félagssvæði Kóps


Sunnudaginn 15. apríl n.k. verður Sunnlenskur æskulýðsdagur haldinn í Sleipnishöllinni á Selfossi.

Dagskráin hefst kl. 14.00 og lýkur ca. kl. 17.00. Sýningaratriði koma frá félögunum á Suðurlandi.

Nú langar okkur að stefna á skemmtiferð með krakka og foreldra á þessa sýningu svo endilega takið daginn frá. Við auglýsum þetta nánar þegar nær dregur. Endilega hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar.

Kveðjur, 

Stína, Harpa og Mæja

19.03.2012 08:08

Heiðursfélagi Kóps

Á aðalfundi félagsins var Jens E. Helgason gerður að Heiðursfélaga Kóps.

 

Jens hefur verið meðlimur í Kóp í 40 ár og hefur unnið mikið og gott starf fyrir félagið.

Innilega til hamingju.

14.03.2012 12:39

Nefndir

Yfirlit yfir þær nefndir sem starfa á vegum félgsins má nú sjá undir valmöguleikanum "Nefndir" á valstikunni hér fyrir ofan.

14.03.2012 12:24

Ný stjórn

Ný stjórn var skipuð á aðalfundi félagsins:

Kristín Ásgeirsdóttir Formaður

Anton Kári Halldórsson Varaformaður

Sigurjón Fannar Ragnarsson Gjaldkeri

Kristín Lárusdóttir Ritari

Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir Meðstjórnandi

03.03.2012 01:10

Myndir óskast

 

Gaman væri að setja myndir hér inn á síðuna okkar. Ef þið eigið myndir frá starfsemi hestamannafélagsins, mótum, námskeiðum eða reiðtúrum þá endilega sendið þær á thorunn8@gmail.com.

 

21.02.2012 12:57

AÐALFUNDUR

Aðalfundur hestamannafélagsins Kóps verður haldinn að Geirlandi  föstudaginn 2. mars kl. 20.30.

Dagskrá fundarins verða venjulega aðalfundarstörf.

 

 

15.02.2012 15:13

Úrslit Folalda- og trippasýningar 11. febrúar 2012

Folalda- og trippasýning Hestamannafélagsins Kóps haldin að Syðri Fljótum 11. febrúar 2012. Úrslit


Folöld merar
Sæti Nr. Nafn Fæðingarstaður Litur Faðir Móðir Eigandi

1 IS2011285751 Eldborg Eyjarhólum Rauð leistótt F: Mjölnir Hlemmiskeiði 8,49 M :Perla Eyjarhólum 7,85 Sindri, Dóra, Maggi Ben og Rakel
2 IS2011285070 Dimma Prestsbakka Brúnstjörnótt  F: Myrkvi Hvoli 8,13 M: Gígja Prestsbakka 8,08 Jón Jónsson og Ólafur Oddsson
3 IS2011285041 Tign Hörgslandi 2 Jörp F: Kolfinnur Sólheiheimatungu M: Skjóna Hörgslandi 2 Anna Harðardóttir
4 IS2011285700 Fjörgyn Sólheimakoti Jörp F: Tristan Árgerði 8,36 M: Fiðla Sólheimakoti Andrína Guðrún Erlingsdóttir
5 IS2011277746 Gjóska Litla Hofi Sótrauð F: Arður Brautarholti 8,49 M:Nótt Litla Hofi Gunnar Sigurjónsson


Hestfolöld
Nr. Nafn Fæðingarstaður Litur Faðir Móðir Eigandi
1 IS2011185 Þjálfi Seglbúðum Brúnstjörnóttur F: Þröstur Hvammi 8,59 M: Röskva Skarði Steinn orri og Leifur Bjarki
2 IS2011165653 Tindur Litla Garði Svartur F: Tristan Árgerði 8,36 M: Snerpa Árgerði Stefán Birgir Stefánsson
3 IS2011177 Gói Litla Hofi Rauðblesóttur F: Mjölnir Hlemmiskeiði 8,49 M: Góa Þjóðólfshaga Gunnar Sigurjónsson
4 IS2011185425 Sólon Hörgslandi 2 Grár/fæddur rauður F: Kjarni Þjóðólfshaga 8,30 M: Sól Jórvík 7,91 Sigurður Kristinsson
5 IS2011185457 Snjall Syðri Fljótum Móálóttur F: Sær Bakkakoti 8,62 M: Blædís S -Fljótum 7,64 Kristín og Brandur


Mertrippi
Nr. Nafn Fæðingarstaður Litur Faðir Móðir Eigandi
1 IS2010285071 Gná Prestsbakka Bleikálótt F: Kiljan Steinnesi 8,79 M: Gleði Prestsbakka 8,70 Jón Jónson og Ólafur Oddsson
2 IS2010285100 Diljá Kirkjubæjarklaustri 2 Rauð F: Mídas Kaldbak 8,34 M: Þokkadís Kirkjubæjarkl. 2 Fanney Ólöf og Sverrir
3 IS2010285528 Hrönn Suður-Fossi Dökkjörp F: Hnokki Fellskoti 8,52 M: Skerpla Tungufelli Hjördís Rut og Ingi Már

Hestrippi
Nr. Nafn Fæðingarstaður Litur Faðir Móðir Eigandi
1 IS2010185759 Fannar Eyjarhólum Grár/fæddur brúnn F: Már Feti 8,40 M: Hvesta Flekkudal Halldóra Gylfadóttir
2 IS2010185750 Rökkvi Eyjarhólum Korgjarpur F: Már Feti 8,40 M: Folda Eyjarhólum Halldóra Gylfadóttir
3 IS2010185101 Sleipnir Kirkjubæjarklaustri 2 Brúnn F: Bruni Skjólbrekku 8,18 M: Spurning Kirkjub.kl. 8,01 Ásgeir Örn Sverrisson
4 IS2009185100 Ljúfur Kirkjubæjarklaustri 2 Brúnn F: Skuggi Hofi 1 8,23 M: Spurning Kirkjub.kl. 8,01 Sigurður Gísli Sverrisson
5 IS2010165654 Jökull Litla Garði Grár/fæddur brúnn F: Jón Sámsstöðum M: Snerpa Árgerði Andrína Guðrún Erlingsdóttir
6 IS2010185700 Fáfnir Sólheimakoti Rauðnösóttur F: Glymur Innri Skeljabr 8,38 M: Fiðla Sólheimakoti Andrína Guðrún Erlingsdóttir