Færslur: 2016 Júlí

25.07.2016 08:13

Hestaþing Hestamannafélagsins Kóps

Hestaþing Hestamannafélagsins Kóps verður haldið sunnudaginn 14.ágúst n.k á Sólvöllum í Landbroti.

Keppt verður í eftirfarandi, ef næg þátttaka fæst:

Polla- barna- unglinga og ungmennaflokk, A og B fl. gæðinga, tölti, 100m.flugskeiði og kappreiðum.

Mótið er opið í A og B fl. og tölti.

 

Nánar auglýst síðar.

 

Stjórn og mótanefnd Kóps.

22.07.2016 13:28

Hestaferð Kóps

Farið verður í hestaferð Kóps dagana 19.-21. ágúst og verður haldið í Meðallandið í þetta sinn. Gist verður í Félagsheimilinu í Efri-Ey.
Ferðin verður nánar auglýst síðar. 

Kv. Ferðanefnd Kóps

  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 220
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 152
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 368804
Samtals gestir: 66344
Tölur uppfærðar: 3.8.2020 23:21:33