Færslur: 2017 Apríl

10.04.2017 12:20

Páskabingó Hestamannafélagsins Kóps

Páskabingó Hestamannafélagsins Kóps

verður haldið í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli laugardaginn fyrir páska,

þann 15. apríl nk. og hefst kl. 14:00.

Góðir vinningar,t.d. páskaegg!! og margt,margt fleira. Spjaldið kostar 750 kr.

Hluti ágóðans rennur til styrktar góðu málefni.

Ath. ekki posi á staðnum.

Allir velkomnir.

Fjáröflunarnefnd Hestamannafélagsins Kóps.

  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 412
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 920
Gestir í gær: 108
Samtals flettingar: 371266
Samtals gestir: 66928
Tölur uppfærðar: 8.8.2020 13:58:44